Blíðan!!

 

Það er "bara" gott veður útiGrin Þetta er æðislegt. Rendar kannski ekki eins æðislegt að vera svo fastur inni í ritgerðarsmíðum...en ég leyfði mér nú samt allavegana að labba út á bókhlöðu til þess að ná mér í frekari heimildir fyrir ritgerðina mína...kannki verð ég bara "hel tönnuð" í kvöld hver veitCool Æ kannski fullbjartsýnt. Sólin hleypir samt í mann ótrúlegri orku og ég er viss um að árangur ritgerðasmíðana verður betri fyrir vikið.

 

haldaáframhaldaáframhaldaáfram.......    Ekki gleyma sér á netinu!!!!!    


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Bjarna

gangi þér vel í ritgerðarsmíðinni mín kæra, nú er ég ekkert að slást við próf né ritgerðir...... rosa fegin..en samt er það líka gaman ...sérstaklega þegar það er yfirstaðið...  

óska þér og þínum góðs gengis

Guðný Bjarna, 17.5.2008 kl. 21:00

2 identicon

Takk kærlega fyrir þetta! Gaman að heyra í þér Guðný og innilega til hamingju með vígsluna. Mikið held ég að eyjamenn séu í góðum málum nú þegar þú ert komin til þjónustu!!! Gangi þér vel í öllu þínu...ég get mér þess til, að þótt þú skrifir ekki mikið ritgerðir núna þá slái ekki slöku við í hugleiðinga og prédikunarskrifum. Ég sá það þegar ég byrjaði í starfsnáminu að skrifunum mun víst aldrei linna og það sem ég er að kvarta undan er kannski bara smáræði á við það sem maður þarf að gera í starfi. Ég vona að ég fái einhverntíma að hlusta á þig. Kv. Erla.

Erla (IP-tala skráð) 18.5.2008 kl. 21:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband